Tuesday, October 5, 2010

Varahlutir í Kínverska heita potta

Ég byrjaði í vor að flyta inn varahluti í heita potta frá Kína og hef verið að sérhæfa mig í nokkrum gerðum þeirra. Mikið er til af þessum pottum en margir innflytjendur hafa hætt starfsemi og erfitt hefur verið að nálgast varahluti í þá. Ég rek vefsíðuna www.pottar.com með hagnýtum upplýsingum fyrir pottaeigendur auk vefverslunar með varahluti á slóðinni www.tomato.hugverk.com

Björgvin Árnason
GSM 897-3258

No comments:

Post a Comment